Hægt er að stilla hvort notendur fái tilkynningar í tölvupósti þegar námskeið er skráð á notandann. Byrjað er að fara í „Bakendann“ og þar undir „Learning management“ er farið í „notifacations“

Undir nafninu á þeirri tilkynhingu sem á að breyta er ýtt á „breyta“

Í „notifacation settings“ undir „Recipient“ er hakað í þá aðila sem eiga að fá tölvupóst þegar námskeið er skráð á þá notendur. Ef engin á að fá tilkynningu í tölvupósti þá er hakið tekið af öllum í „Recipient“ og svo er ýtt á „Uppfæra”


Svör