View Categories

Sjálfvirkni inni í formi (Forms)

1 min read

Þegar búið er til form fyrir t.d. líkamsræktarstyrk þá er hægt að stilla það þannig að kerfið fyllir inn upplýsingar um notandann. Er það gert með því opna nýtt form og þar inni undir Add fields” er valið „ Single line text”

Svo er farið í “settings við dálkin.

Og þar er valið “field settings” og sett inn hvað á að fara í dálkinn undir “field label”

Ekki þarf að haka í “required” þar sem kerfið sér um að fylla inn í dálkinn.

Næst er valið “Appearance” og við “Placeholder er merki sem ýtt er á og er þar hægt að velja hvað á að birtast í dálknum þegar notandinn opnar forms. Ef valið er “{user:display_name}” þá kemur “birt nafn” notandans inn í dálkinn.

Hægt er að láta kerfið fylla inn eftirfarandi upplýsingar:

Netfang notanda

Kennitala notanda

Dagsetningu þess er skjal er fyllt út

Einnig er hægt að stilla forms upp þannig að ef ekki er hakað í alla reiti þá er ekki hægt að hengja skjal við eða senda inn umsóknl. farið er í “stillingar” á viðhengi .

Undir “Field Settings” er valið “Conditional Logic”

og þar er valið þau skilyrði sem eiga við hverju sinni og sama er gert við

Sama er gert við senda inn hnappinn.

Núna er ekki hægt að senda inn umsókn nema það sé búið að haka við við alla reiti og hlaða inn skjali.

Powered by BetterDocs

Svör

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *