Ef setja á hlekk inn í gagnasafn þarf að fara í „bakendann“ velja „gagnasafn og svo „bæta við gagnasafn“
Hægt er að setja hlekk bak við textann með því að hægri smella á músina og valið þann texta sem hlekkurinn fer bakvið og svo er ýtt á „link“ og hlekkurinn settur inn, ýtt á enter eða örina(apply) þá kemur annar litur í „link“ og þá sést að það er komin hlekkur inn.



Ef hlekkurinn á að opnast í nýjum glugga er ferið yfir textan sem inniheldur hlekk ýtt á „pennann“ og næst er ýtt á „Advanced“ hakað í „Open in new tab“ og ýtt á „save“


Hlekkur við mynd í gagnasafni
Einnig er hægt að setja hlekk bakvið mynd. Byrjað er að ýta á plúsinn og valið „image“ og sett inn sú mynd sem á að nota.

Svo er smellt á myndina og valið „link“ og hlekkurinn settur inn og ýtt á enter eða örina(apply) þá kemur annar litur í „link“ og þá sést að það er komin hlekkur inn.



Ef hlekkurinn á að opnast í nýjum glugga er klikkað á myndina ýtt á „link“ svo „örina“(↓) og þar er virkjað „open in new tab“

Þegar allt er komið inn þá er ýtt á „puplish“ og þá birtist þetta í gagnasafninu.


Svör