Byrjað er að ýta á “Embed” þar er hægt er að bæta tékklistanum við efni í gagnasafni.

Ef valið er að bæta tékklistanum við efni í gagnasafni þá er valið það efni í flettilistanum í “select a Gagnasafn” og svo ýtt á “insert form” þá opnast efnið í bakendanum og formið er dregið inn og svo er ýtt á “save” þá er tékklistinn komin undir textan við sumarhús í gagnasafninu.

Einnig er hægt að velja að búa til nýtt í gagnasafni þá er sett inn nafnið á efninu hakað í “gagnasafn og ýtt á “create” þá opnast gagnasafnið í bakendanum með tékklistanum í og hægt er að bæta við texta að vild.
Einnig er hægt að búa til form, fara svo í gagnasafnið búa til nýtt efni og bæta svo við forminu með því að ýta á “+” og velja þar “forms og þá kemur fellilisti með öllum “forms” sem til eru inn í kerfinu.


og svo er ýtt á “Publish” og þá er tékklistinn”forms” aðgegnilegt í gagnasafninu.

Svör