í Framenda
Til þess að færa námskeið í annan námskeiðsflokk eða bæta námskeiði við í námskeiðsflokk er farið í „stjórnborð“ og svo „námskeið“ þar er valið það námskeið sem á að setja í námskeiðflokk. Opnað „flokkar“ og hakað í þann flokk sem námskeiðið á að fara í og svo ýtt á „vista“ hægt er að hafa námskeið í fleiri en einum flokk í einu.

Í bakenda
Farið er í bakendann og undir “learning management” er farið í “námskeið” þar er valið námskeiðið sem á að setja í námskeiðsflokk og undir námskeiðsheitinu er ýtt á “breyta” þar inni er ýtt á “settings”(Kassinn) hakað í þann flokk sem á að setja námskeiðið í og svo ýtt á “save” þá er námskeiðið komið í eftirfarandi flokk.

Svör