View Categories

Eyða kerfisstjóra/hópstjóra úr kerfinu

< 1 min read

Mikilvægt er að eyða ekki notendum í framendanum sem hafa búið til efni inn í kerfinu þar sem eingöngu er hægt að færa efni á milli notenda í bakendanum!!

Ef notandi sem er kerfisstjóri/hópstjóri er eytt út úr kerfinu og hann hefur búið til námsefni þá þarf að færa allt efni yfir á annan notenda áður en hann er tekin út úr kerfinu svo gögn eyðist ekki með notendanum.

Það er gert í „bakendanum“ með því að fara í „notendur“ og undir nafni þess sem á að eyða út er ýtt á „eyða“ og þá kemur upp dálkurinn „Eyða notendum“ þar er hakað í „flytja eignarhald á efni til“ og er þar valið annar admin sem eignarhald námskeiðs færist yfir á, þá er hægt að ýta á “staðfesta eyðingu” þá helst allt efni inní kerfinu þó notandinn sé farinn.

Powered by BetterDocs

Svör

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *