Farið er í bakendann, valið “Learning management” og svo “Hópar”.

Til þess að bæta við notendum í hóp þarf að smella á “Notendur” flipann og færa nöfn þeirra notenda sem á að bæta í hópinn úr glugganum vinstra megin yfir í gluggan hægra megin og smella svo á “Save”.

Á þessari mynd sést að hópurinn “Fræðsluráðgjöf” inniheldur 6 notendur, þessa á listanum hægra megin. Nöfn þeirra notenda sem eru nú þegar í hópnum eru ljósgrá í listanum vinstra megin, en hinir notendurnir á þeim lista eru ekki skráðir í hópinn.
Svör