View Categories

Skrá námskeið á notendur

1 min read

Hægt er að skrá námskeið á notendur í framenda og bakenda

þegar skráð er námskeið á notanda í framenda er byrjað er að fara í „stjórnborð“

Svo er valið „Námskeið“ og svo er leitað að því námskeiði sem skrá á notendann.

Því næst er farið inn í námskeiðið og valið „Notendur“ þar er hægt að ýta á tvöföldu örina (>>) og þá er námskeiðið sett á alla notendur, einnig er hægt að haka við þá notendur sem eiga að að taka námseiðið og svo er ýtt á einföldu örina (>) og þá færast bara þeir notendur yfir sem hakað var við. Svo er ýtt á „vista“ og þá fá notendur tilkynningu um að eftirfarandi námskeið hafi verið skráð á þá og birtist námskeiðið einnig undir „mín námsskeið“ hjá þeim.

þegar skráð er námskeið á notanda í bakenda er byrjað er að fara í „Bakendi“ og í „notendur > Allir notendur“

  1. Smelltu á námskeiðið vinstra megin sem þú vilt skrá notandann í
  2. Smelltu á eftri örina → til að færa námskeiðið í „Enrolled í námskeið“
  3. Smelltu á „Uppfæra notanda“ hnappinn neðst á síðunni

Fjarlægja notanda úr námskeiði:

  1. Smelltu á námskeiðið hægra megin sem þeir eru þegar skráðir í
  2. Smelltu á neðri örin ← til að fjarlægja námskeiðið úr „Enrolled námskeið“
  3. Smelltu á „uppfæra notanda“ hnappinn neðst á síðunni

Powered by BetterDocs

Svör

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *