Hægt er að bæta við lista af gagnlegum hlekkjum á aðalfréttaveituna, hann mun birtast vinstra megin á síðunni eins og sjá má hér:
Á bakenda síðunnar, í valmyndinni til vinstri þarf að smella á “Gagnlegir hlekkir”. Til þess að bæta við fleiri hlekkjum er ýtt á “Add New Link” og þá birtist tóm lína neðst. Í dálkinn vinstra megin skal setja textann sem á að birtist notendum, og í dálkinn vinstra megin skal setja vefslóðina.
Til þess að eyða út hlekkjum er músin færð yfir línuna sem á að eyða og þá birtist takki lengst til hægri, merktur með mínus.
Eftir að öllum hlekkjum hefur verið bætt við er smellt á takkann “Vista tengla”.
Svör